Leita í fréttum mbl.is

Ný mjúsikk frá SIR

Það styttist í nýja plötu frá mér. Hún er að hlaðast inn á gogoyoko as we speak.

Hún heitir Monolog og er 12 laga kvekendi.

Eitthvað pikkels hjá gogoyoko því hún er búin að vera hlaðast inn í nokkra daga.

Sendi þeim meil og þau eru að vinna í þessu.

Ég vil nú ekki byggja upp of miklar væntingar fyrir þessa útgáfu en við erum að tala um epic plötu hvorki meira né minna.

Mun láta vita þegar þetta verður loks komið á gogo

Stay tuned


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 153563

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband