Leita í fréttum mbl.is

Ný plata frá SIR

Monolog er komin út á Gogoyoko

http://www.gogoyoko.com/#/album/Monolog

Henti í nýtt 12 laga kvikindi. Fékk tvö lög lánuð frá fyrri skífunni, Analog, enda sóma þau sig betur hér að ég tel.

Þessi plata er rökrétt framhald af Analog. Mun þéttari og betur mixuð, enda orðin skólaður í Cubase :)

Ætli hápunktarnir séu ekki Kill Bill og Zoom. Veit ekki, orðin frekar samdauna þessum hávaða.

Verð samt að vara við því að það er ekkert sungið á þessari skífu því ég hef ekki fundið söngvara sem ég fíla. Því vantar smá karakter og grípandi laglínur á þessa plötu sem að mörgu leyti er nánast helmingur sjarmans. Treysti því að fólk fylli inn í eyðurnar sjálft.

Reyndar er söngur í einu lagi því ég lét feel good slagarann ,,Beta Max" fljóta með.

Um leið og maður finnur einhverja rödd þá uppfæri ég bara lögin.

Monolog......fæst í öllum betri netverslunum sem byrja á Gogo og enda á yoko nálægt þér!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er búið að kaupa eitthvað lag hjá þér?

D (IP-tala skráð) 17.2.2011 kl. 14:01

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

reyndar, en það er nú ekki markmiðið. Býst ekki við að verða ríkur af tónlist :)

Maður verður að setja verð á lögin þegar maður hleður þeim inn. Ekki hægt að láta í 0kr. Annars myndi ég sennilega bara gera það.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 17.2.2011 kl. 14:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband