14.2.2011 | 08:24
að tala við sjálfan sig
Fólk sem talar við sjálfan sig. Hvað er með það!
Sá einn slíkan gæja í gær og fór aðeins að hugsa um þetta. Komst að þeirri niðurstöðu að það hlyti að vera að aðeins vel sturlað fólk gerði þetta.
Ég meina...prófið að tala við sjálfa ykkur. Ég prófaði það og leið eins og sækó.
Hvað ætli sé málið með að geta bara ekki hugsað hlutina í stað þess að segja þá.
Og nei.....það er ekki krúttlegt að tala við sjálfan sig. Ekkert sniðugt við það, bara stark raving craziness in da brainhouseness.
ps ég er líka svo lélegur í small talki að þetta yrði bara vandræðalegt.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.