Leita í fréttum mbl.is

Snúrur

Fór í gegnum allar snúrur heimilisins. Þetta var allt komið út í vitleysu. Ekkert skipulag á þessum ormum.

Fyrsta skrefið var að afflækja allt draslið. Það tók á þolinmæðina. Beta hjálpaði með í lokin þar sem hún sá að ég var við að flippa út. Við erum að tala um Murphy´s law út í gegn. Ég togaði í snúru og það yfirleitt herti allt stöffið.

Svo tók sortering við. Allskonar flokkar og undirflokkar gerðir.

t.d. eftirfarandi:

Regular Scart
Scart með fönkí enda
heyrnatól
usb með enda sem er einhver gaur
hljóð og mynd-enda stöff
hleðslutæki
fönkí lookin weird thingy
Annað

Loks fóru þessar helvítis snúrur í sinn eigin poka og útkoman = milljón litlir pokar. En þeir eru þó í samþykktu skipulagi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það er nú bara sér snúrukassi á mínu heimili... og sér bæklingakassi (s.s. ábyrgð á öllum þessum tækjum plús leiðarvísar... ekki að það þurfi að nota þá...) og svo er eiginlega bara til sér kassi undir allt... hægt að kaupa þá í mjög hagstæðri stærð í IKEA í mismunandi litum - whats not to love

Lilja (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 08:55

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Já, það var kassi líka hér. En sá kassi einfaldlega yfirflæddi.

Þetta var farið að teygja sig inn í aðra skúffu líka.

Þannig að núna er hver snúra í sér poka, í kassa, og svo líka í sér poka í öðrum kassa.

Mun betra

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 14.2.2011 kl. 10:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband