Leita í fréttum mbl.is

Skálmöld

Var ađ uppgötva brjálađa hljómsveit sem nefnist Skálmöld. Ţeir gáfu út diskinn Baldur í desember og er svo mikiđ sudda ţungarokk ađ ég bara er eftir mig. Getting too old for this shit!

Ţetta er sem sagt víkinga metall međ Bibba fremstan í flokki. Gćjinn sem var í Ljótu hálvitunum og innvortis. Hann var međ mér í MA á einhverjum tímapunkti sćlla minninga.

Hentu ţjóđernispćlingunum og pungakraftinum frá Fjallabrćđrum saman viđ feitt eitís ţungarokk og ţú fćrđ Skálmöld.

Ţetta er vissulega soldiđ útí ţađ ţyngsta en ţetta vakti svo sannarlega gamla ţungarokkarann í mér.

Ekki beint tónlist sem ég myndi vilja spila eđa representa en ávallt gaman ađ finna ţennan íslenska víkingamátt í fingurgómunum viđ og viđ. Ekki ósvipađ og međ Fjallabrćđur.

Ţessi diskur er sem sagt concept plata ţar sem fariđ er í gegnum sögu Baldurs úr sögunum. Ţetta er allt samiđ eftir ströngum reglum bragahátta og er soldiđ sungiđ á svona íslenskan kóra máta. Sem mér finnst töff.

Mćli međ ţví ađ fólk tékki á ţeim á gogoyoko.com og strími eitthvađ stöff.

Fer svo á útgáfutónleikana ţeirra ţann 24.feb ef einhver vill koma međ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband