11.2.2011 | 13:41
Járnin seld
Seldi Ping S59 járnin mín áðan. 25þ settið sem er náttla gjafaverð. Samt var rosalega lítill hiti á þeim þannig að þetta var bara greinilega rétt verð miðað við eftirspurn.
Var að vonast eftir sirka 30þ þannig að þetta er ekkert rosalega fyrir neðan það.
En...ég sé soldið eftir þeim enda varð ég tvöfaldur klúbbmeistari á Spáni og íslandsmeistari í sveitakeppni með þessum byssum.
En svona er lífið.
Fínt að fá pening samt fyrir hlut sem fer aldrei aftur í notkun og safnar bara ryki.
DRINKS R ON ME!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
U got Screwed! ég seldi mín Callaway X-18 pro series á 30.000kr 2006 modelið!
Ingi Fannar (IP-tala skráð) 11.2.2011 kl. 14:20
Hverjum seldiru járnin?
Bara uppá að vita hvaða einstaklingur á eftir að koma á óvart í sumar!!
Ace (IP-tala skráð) 11.2.2011 kl. 14:40
Já, hefði verið sáttur við 30þ en það var bara enginn að spurjast fyrir um járnin. Bara einn annar kom og skoðaði og fannst 30þ of mikið. Þannig að í 25 kvekendum hittust eftirspurn og framboð.
Seldi einhverjum Haffa þetta sem er í Hfirði. Hávaxinn dude, á eftir að vinna allavega tvö mót í sumar þessi gæji.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 11.2.2011 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.