7.2.2011 | 12:32
Skór
Beta gaf mér skó. Viđ fórum á stúfana ađ velja eitthvađ sniđugt og getiđi hvađa týpu ég valdi mér?
Ţó mig klćjađi rosaleg mikiđ í ađ mćta í ţessum bláu lakkskóm í veislur ţá urđu ţeir samt ekki fyrir valinu. En mér finnast allir ţessi ofangreindir skór eitthvađ svo fabjúlös. Hence, the photos.
En máliđ var ađ viđ vorum ađ leita ađ fjallgönguskóm. Ţannig ađ leitin hélt áfram. Viđ rötuđum loks á eitt par sem var helvíti gott. Ekkert einhverja hallćrislega mountain everest klossa heldur......wait for it............Sketchers fjallgögnuskó!
Flottustu fjallgönguskór norđan alpafjalla. Mađur ţarf ekkert ađ vera eins og lúđi ţó mađur klífi fjöll!
Er reyndar ekki međ mynd af ţeim en tánnum á mér líđur eins og ţćr vćru í slopp, međ pípu fyrir framan arineld er ég geng í ţeim. Svo góđir eru ţeir.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.