7.2.2011 | 08:52
snjór
Fórum út að labba á laugardagskvöldið. Tékkuðum aðeins á GR. Óðum snjóinn upp sjöundu brautina og lékum okkur í snjónum. Eða...réttara sagt þá henti ég Betu inn í snjóskafl og jós yfir hana snjó.
Eftir það var hún alltaf að reyna að hefna sín án árangurs, enda hún lítil og ég stór.
Ég vorkenndi henni svo mikið að á endanum lagðist ég bara niður og bauð henni að hefna sín. Ég leyfði henni að troða inn á mig snjó og þetta var útkoman.
Þetta var hressandi.
En núna er ég með eitthvað í vinstra eyranu. Vökva eða eitthvað og kjálkinn er að drepa mig. Veit ekki hvort það er afleiðing af þessu snjó fiaskói eður ei.
Stuttu eftir þetta atvik brast ég út í dansi. Myndir af því eru FB.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.