Leita í fréttum mbl.is

Handboltarokk

Ég heyrði hugtakið ,,Handboltarokk" á x-inu í dag.

Ég friggin fann þetta orð upp!

Ég notaði þetta hugtak yfir leiðindarrokk sem var að spretta upp á sínum tíma. Mig minnir að þetta hafi verið sirka á menntaskólaárunum í kringum '97-'98 eða svo.

Held að Creed hafi startað þessu hjá mér. Þeir komu þarna með ,,My own prison" plötuna árið '97 og svo voru einhver fleiri bönd eins og Nickelback, Puddle of mudd og 3 doors down.

Þessi tónlist pirraði mig bara og mér fannst þetta svona týpískt drullurokk sem gæjar sem æfðu handbolta hlustuðu á. Svona týpur sem voru óþolandi fitt og með attitjúd.

Þess vegna.....Handboltarokk.

Svo heyri ég þetta núna á X-inu!

Það getur verið að einhver annar hafi komið með þetta á sama tíma, en ég, sure as hell, fann þetta orð upp.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband