Leita í fréttum mbl.is

Ný könnun

Ég spurðist fyrir í leikskólanum varðandi þetta ,,ég elska stelpur" tal hjá Sebas(í færslunni hér fyrir neðan). Mér var sagt að einhver krakki hafi verið að tala um hjónabönd samkynhneigðra og hvernig þetta allt virkaði.

Við erum að tala um tæplega 4 ára krakka!

Þessi umræða smitaðist náttla út og Sebas heyrði þetta og byrjaði að tala um að hann elskaði stelpur en ekki stráka. Sem mér fannst vera soldið vírd.

Ég meina....ég skil ósköp vel að foreldrar útskýri hluti fyrir börnum sínum.

Í þessu tilfelli þá er greinilega einhver þannig aðstaða hjá barninu og það er bara útskýrt. Fínt.

En æji ég veit ekki. Þurfa 3-4 ára krakkar að vera pæla í kynhneigð sinni og annara?

Hvað finnst þér? taktu þátt í nafnlausri könnun hér til hægri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband