4.2.2011 | 13:48
Ný könnun
Ég spurðist fyrir í leikskólanum varðandi þetta ,,ég elska stelpur" tal hjá Sebas(í færslunni hér fyrir neðan). Mér var sagt að einhver krakki hafi verið að tala um hjónabönd samkynhneigðra og hvernig þetta allt virkaði.
Við erum að tala um tæplega 4 ára krakka!
Þessi umræða smitaðist náttla út og Sebas heyrði þetta og byrjaði að tala um að hann elskaði stelpur en ekki stráka. Sem mér fannst vera soldið vírd.
Ég meina....ég skil ósköp vel að foreldrar útskýri hluti fyrir börnum sínum.
Í þessu tilfelli þá er greinilega einhver þannig aðstaða hjá barninu og það er bara útskýrt. Fínt.
En æji ég veit ekki. Þurfa 3-4 ára krakkar að vera pæla í kynhneigð sinni og annara?
Hvað finnst þér? taktu þátt í nafnlausri könnun hér til hægri.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.