Leita í fréttum mbl.is

Xtreme bending

Ég er soldið dottinn í nýja íþrótt. Ég skírði hana Xtreme bending. Hún gengur út á að benda á eins öfgafullan máta og hægt er. 

Guðfaðir þessarar nýju íþróttar er evil monkey í Family guy 

Evil-Monkey-family-guy5

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En uppruni hennar er samt sem áður eitt atvik seint síðla kvölds hér í Grafarholtinu. Ég var að leita að einhverjum hlut og ég spurði Betu hvort hún vissi hvar þessi hlutur væri. Hún var greinilega eitthvað orðin leið á að segja mér hvar hlutir væru, eins og gengur og gerist, og benti eitthvað svo rosalega dramatískt í átt að hlutnum að ég sprakk úr hlátri.

Jafn öfgafull bending hefur svo aldrei aftur sést. En með meiri æfingu nálgast ég jafnt og þétt. Því jú, eins og skáldið sagði....æfingin skapar meistarann.

Xtreme bending....it´s gonna be a thing 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki Xtreme bending íþrótt sem einhver eins og Bender Bending Rodríguez myndi stunda. Ég myndi halda að apinn úr Family guy væri í sportinu Xtreme pointing. Ekki nema þú sért að tala um íslensku sögnina að benda. Engu að síður þá hef ég fulla trú á að þú eigir eftir að verða einn sá fremsti í að benda á dramatískan hátt án atrennu!

GHH (IP-tala skráð) 2.2.2011 kl. 13:00

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Svona er þetta yfirfært yfir á íslensku. Mér þótti pointing ekki nógu kúl.

Gæti valdið misskilningi, en svona er lífið.

án atrennu er náttla mun erfiðara en ég SKAL mastera það. Gæti æft mig í ræktinni. Sé það fyrir mér. Myndi vekja lukku.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 2.2.2011 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 153391

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband