Leita í fréttum mbl.is

Efnafræða Ali

Það voru læti hérna í gær. Ég lenti í því að fá batteríssýru á hendina. Enn smá rauður eftir það ævintýri. Skolaði bara með vatni og setti svo aloe vera.

Svo varð ég allur út í klístruðu harpix stöffi. Reyndi að þrífa það af með naglalakkaeyði. Gekk ágætlega.

En allavega, ég geng núna undir nafninu Efnafræða Alí (http://en.wikipedia.org/wiki/Ali_Hassan_al-Majid).

Gæti líka notað Chemical Brother.

Veit ekki.

Menn kannski spurja sig hvað í helvítinu gekk hér á í gær! Ekki nema von. Það er kannski efni í aðra færslu bara hmmmm......stay tuned.

P.s. Sá sem giskar rétt á hvað ég var að gera fær veglegan vinning í formi viðveru á róluvellinum hér í garðinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já sæll, set inn það ótrúlegast sem mér dettur í hug, þú varst að pæla í hvernig innihald batterírins liti út og klipptir það í sundur

vala rós (IP-tala skráð) 29.1.2011 kl. 21:21

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

hehe je right. Nei, nei þetta var bara einfalt. Heyrði suð í nýju tæki sem ég var að dutla í. Vissi ekki alveg hvað var á seyði og opnaði batteríshólfið og það skvettist á mig. Þá hafði eitt batteríið bara sprungið.

Ég bjargaði hins vegar tækinu og náði að redda þessu.

Svo seinna um kvöldið var ég að þrífa einhverja snúru og inn í henni var eitthvað harpix klístur sem ég ataðist allur útí! Þreif það með einhverju sulli og skellti svo aloe vera á allt klabbið í lokin.

Sér ekki á mér núna :)

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 29.1.2011 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband