Leita í fréttum mbl.is

Coby sökkar

Ég gaf Betu lítin mp3 spilara í jólagjöf sem heitir Coby. Ég er að nota hann í ræktinni(alltaf gott að gefa gjafir sem maður sjálfur getur notað, wink wink) og hann stinkar. Hann er með eitt lélegasta random sem ég hef orðið vitni að.

Það er ekki það sama random og random skal ég segja þér.

Ipoddinn minn er með helvíti gott random. En þessi litli djöfull er bara með eitthvað póser random.

Ég held að ég hafi hlustað á Plug in Baby 4 sinnum í morgun. Snilldar lag en samt ekki alveg málið að hlusta bara á sirka 4 mismunandi lög allt sessionið.

Mæli ekki með Coby. Eins gott að ég gaf henni fleiri gjafir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband