21.1.2011 | 07:33
Coby sökkar
Ég gaf Betu lítin mp3 spilara í jólagjöf sem heitir Coby. Ég er ađ nota hann í rćktinni(alltaf gott ađ gefa gjafir sem mađur sjálfur getur notađ, wink wink) og hann stinkar. Hann er međ eitt lélegasta random sem ég hef orđiđ vitni ađ.
Ţađ er ekki ţađ sama random og random skal ég segja ţér.
Ipoddinn minn er međ helvíti gott random. En ţessi litli djöfull er bara međ eitthvađ póser random.
Ég held ađ ég hafi hlustađ á Plug in Baby 4 sinnum í morgun. Snilldar lag en samt ekki alveg máliđ ađ hlusta bara á sirka 4 mismunandi lög allt sessioniđ.
Mćli ekki međ Coby. Eins gott ađ ég gaf henni fleiri gjafir.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.