20.1.2011 | 12:01
playlisti
Djöfull elska ég ađ hlusta á hvetjandi tónlist í rćktinni. Stöff eins og Plug in baby međ Muse, Shinoby vs Dragon Ninja međ Lost prophets, My Hero međ Foo Fighters og sérstaklega send the pain below međ Chevelle. Elska ţađ lag.
,,MUCH LIKE SUFFOCATING!"
Mér líđur eins og hetju ţegar ég hlusta á ţessi lög. Mér líđur eins og ţađ sé veriđ ađ finna upp lćkningu viđ eyđni viđ hliđina á mér.
Allavega, svona lög hreyfa viđ mér.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
"Wherever I may roam" er algjört möst...skil ekki ađ ţú viljir ţađ ekki á "Í rćktinni" playlistan
beta (IP-tala skráđ) 20.1.2011 kl. 12:21
Ţađ er alltof slow kona, og ekkert hetjulegt viđ ţađ.
Gott lag samt. Ég er meira fyrir t.d. Wait and Bleed međ Slipknot. Eitthvađ sem heldur löppunum á hreyfingu.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 20.1.2011 kl. 12:25
algjörlega sammála - getur prófađ líka firestarter međ prodigy - og reyndar mörg prodigy lög bara - hef oftar en einu sinni sprengt mig á hlaupabrettinu međ ţau í eyrunum
Lilja (IP-tala skráđ) 20.1.2011 kl. 13:41
ég er nú hrifnastur af Gylfa Ćgis og Halastjörnunni, Stolt siglir fleygiđ mitt hefur virkađ vel...
kristján (IP-tala skráđ) 20.1.2011 kl. 13:57
Prodigy! gleymdi ţeim. Bćti ţeim sudda pottţétt viđ.
Gleymdi líka Gylfa, Bjartmari og Herđi Torfa!
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 20.1.2011 kl. 15:19
Limahl og Kajagoogoo koma líka sterkir inn...
kristjan (IP-tala skráđ) 21.1.2011 kl. 11:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.