Leita í fréttum mbl.is

Gaupi og ég

Sá Gaupa í ræktinni í morgun, hann kom labbandi til mín og mér fannst hann vera pælandi í tækinu mínu, sem er að gerðinni Cybex. Svona eins og að þetta væri hans tæki og hvaða helvítis skítapési væri að nota það.

Þetta var eitthvað stig meets skíða meets hlaupa tryllitæki.

Ég var meira að segja búinn að hugsa comeback á hann ef hann myndi segja eitthvað(sem ég veit að hann myndi aldrei gera).

Gaupi: ,,Afsakið, þú ert í tækinu MÍNU"
Ég: ,,Gaman að kynnast þér Cybex"

Hey, maður verður að gera eitthvað til að stytta sér stundir í þessari helvítis rækt.

Annars horfi ég alltaf á Discovery Channel á meðan ég púla. Þá á þátt um hvernig hlutir eru gerðir, svo er annar sem heitir held ég Junkyard wars eða eitthvað álíka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég skil, ég geri það stundum líka, svona álíka spennandi þætti eins og hvernig flöskutappar og djúsfernur með skrúftappa eru búnar til... Svaka spennó ;) ;) ;)

Urður (IP-tala skráð) 20.1.2011 kl. 12:20

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Ég fíla þessa þætti.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 20.1.2011 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband