14.1.2011 | 09:45
Dót fyrir Sigga litla
Það sem ég var að fara kaupa mér í fyrri færslu var Boss ME-25. Þetta er multi effect fyrir gítarinn. Í staðin fyrir að kaupa einn effekt, á segjum 4þ-15þ þá er þetta tæki með 120 effektum og verðið var 20þ!
Gæjinn auglýsti þetta tæki en kom svo bara með ME-20 sem er eldra og sirka helmingi slakara.
Þetta kostar 41þ nýtt þannig að þetta voru reifarakaup. Potentially.
Fólk spyr sig þá af hverju allir séu ekki bara með svona multi effekta tæki í stað staks effekta. Jú, því það á að vera pínu verra sánd í þessum tækjum og atvinnumúsíkkantinn snobbar fyrir því.
Ég held að þetta sé nú líka pínu að menn vilja halda í gamla tímann. Vissulega er hljóðið ekki nákvæmlega það sama, en það er eitthvað sem ég og svona meðaljónar heyrum ekki.
Allavega hér er kynningarmyndband
Og hér sést hvernig loop effektinn er notaður. Nokkuð spennandi stöff.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 153391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.