Leita í fréttum mbl.is

...and justice for Jason

Er ađ hlusta á ...and justice for Jason.

Fyrir likku ađdáendur ţá er ţetta redemption ţví eins og flestir vita ţá var fjórđa skífa Metallicu soldiđ gölluđ.

Á "...and justice for all" skífunni var bassinn skrúfađur nánast alveg niđur í mixinu og fyrir vikiđ hljómađi hún mjög glerhörđ og tinnuđ. Sem mér fannst bara ógisslega kúl og alltaf prumpađ í almenna átt ţeirra sem halda fram ađ ţessi skífa sé síđri en Masterinn.

En ég komst ađ ţví núna ađ einhver ađdáandi hafi reddađ málunum. Hann tók einfaldlega upp nýjan bassa yfir plötuna og gaf út á netiđ undir nafninu ...and justice for Jason. Loks fćr Jason Newsted uppreist ćru og međ ţessu heyrir mađur hve skífan er mun ţyngri og flottari svona. Algjör klumpur.

Jú, ţetta er leikiđ af einhverjum random gćja en let´s face it, ţađ er ekki flókiđ ađ spila á bassa. Ţađ getur nánast hver sem er gert ţađ og komist sćmilega frá ţví. Ţetta er engin tengiskrift. Ţannig ađ ţetta kemur bara helvíti flott út.

Skífan kom út áriđ ´88 og tćplega 23 árum síđar er málinu loks lokiđ

,,...colour our world blackened, blackened"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband