4.1.2011 | 17:44
Manískur
O men djöfull er ég dottinn í nýju söguna um Likkuna sem heitir ,,Enter Night". Mæli með henni. Enn og aftur er það Mick Wall sem skrifar og hann ásamt Neil Strauss gjörsamlega aðalgaurarnir í ævisögum tónlistarfólks.
Borðuðum á Vegamótum í gær og tókum þennan klassíska bókarúnt eftir það þar sem ég rakst á bókina. Hálfnaður með hana núna og lýk henni sennilega á morgun. Hún er tæplega 500bls svartur klumpur með Hetfield öskrandi á forsíðunni.
Lengi lifi Likkan
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Djúkari
Af mbl.is
Íþróttir
- Mourinho: Hvaða þjálfari segir nei?
- Samur við sig í Sviss
- Við ætlum að svara fyrir þetta
- Ótrúleg dramatík í deildabikarnum
- Þetta var alveg lygilegt
- Það verður sko alls ekki flókið
- Ekkert spurt að því í fótbolta hvað er sanngjarnt
- Ráðinn þjálfari KR
- Kom inn á og skoraði tvennu
- Kane fór illa með Chelsea stórsigur PSG
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.