Leita í fréttum mbl.is

Fantasí

Djöfull vona ég að Nasri verði á skotskónnum í kvöld. Hann verður fyrirliði hjá mér í fantasí football þessa umferðina.

En skemmtilegt er frá því að segja að núna er ég í uppsveiflu í þessari blessuðu deild eftir langa og stranga byrjun. Var í neðstu sætunum í deildinni okkar (sem ég vann í fyrra) til að byrja með en náði að klifra upp í 13.sætið og sveif þar lengi vel. Tók núna kipp og er kominn upp í fimmta sætið.

Takmarkið er að sjálfsögðu að verja titilinn en fyrst þarf ég að skáka kempum eins og Póskari, the Blöndals og Hafsteins klaninu. Allt klassa leikmenn sem eru með þetta í blóðinu. Það tókst í fyrra í síðasta leik tímabilsins, þannig að þetta er ekki óvinnandi vegur.

Eitthvað læðist að mér sá grunur að strákarnir í fyrstu sætunum séu farnir að líta í bakspegilinn og svitna. Því þar sjá þeir ríkjandi meistara koma sem naut í flagi á eftir þeim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband