24.12.2010 | 14:31
Jól: Part Deux, The revenge
Núna tökum við seinni helming jólanna. Erum hjá tengdó þar sem stórfjölskyldan mun koma saman og slafra í sig hátíðarmat.
Sebas vaknaði kl 7 í morgun, enn klæddur sem Spiderman. Ég þurfti svo að ljúga því að búningurinn væri orðinn það skítugur að ég yrði að þvo hann. Þá rétt sligaðist hann úr honum. EN með því skilyrði að hann tæki hann með sér til mömmu og hún þrifi hann.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.