23.12.2010 | 23:12
Trommusett dauðans
Trommusettið sem við gáfum honum vakti lukku. Við keyptum það í Toys R Us, og bara af því að það var auglýst með heyrnatólum.
Við hugsuðum ,,ok, hann elskar að gera tónlist og hamast eins og rokkari þannig að trommusett er málið, EN með heyrnatólum. Nokkuð seif".
Þetta átti því að vera bulletproof.
Nei, nei...þessi heyrnatól voru plast MÍKRAFÓNN en ekki heyrnatól.
Þannig að í staðin fyrir að heyra ekki neitt í honum þegar hann hamrar settið þá heyrum við AUKA mikið því hann getur actually sungið í tækið þannig ómi enn hærra.
Frábært.
Takk Toys R Us
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.