23.12.2010 | 13:31
Jólin koma snemma hjá Sebas
Í ljósi þess að Sebas er hjá mömmu sinni yfir aðfangadag þá höldum við jólin í dag með öllu tilheyrandi.
Fyrst er að gera matinn, svo jólabaðið, svo éta, svo pakkarnir.
Þetta verður stuð.
Honum verður svo skutlað á morgun til mömmu sinnar þar sem hann fær að gera þetta allt aftur.
Þetta er smá púsl svona yfir hátíðirnar því hann kemur svo aftur til okkar á annan og fer beint í matarboð á Lækjarbrekku, nýbúinn að vera í jólaboði hjá mömmu sinni og vinum.
Þetta er full dagskrá
En hann er heppinn því hann fær sirka tvöfaldan skammt.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.