21.12.2010 | 13:54
dagur
Bara ađ láta alla vita ţá eyddi ég morgninum í ađ gera ţvottavélar, skrúbba vask, skrúbba bađkar, skrúbba spegla, skrúbba klósett og loks sjálfan mig.
Át hálfa dagsgamla upphitađa grćnmetissamloku međ rauđlauk í hádegismat sökum skorts á mat í ísskápnum. Mér finnast grćnmetissamlokur vondar, ég hata rauđlauk og borđa vanalega meira en hálfa samloku.
Núna er ég sem sagt bíllaus, međ ógéđslegt járnbragđ upp í mér eftir rauđlaukinn, enn ekki búinn ađ klćđa mig, kalt, einn heima og drullu svangur.
Ţađ geta ekki allir dagar veriđ góđir
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
nei, ţú misskilur. Ţetta er ekki aumingjaskapur - ţetta er harkan sex!
Erla Sigurdardottir (IP-tala skráđ) 21.12.2010 kl. 14:04
Ţađ er fín lína
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 21.12.2010 kl. 14:11
http://www.youtube.com/watch?v=pwRUOxPrTug
betz (IP-tala skráđ) 21.12.2010 kl. 15:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.