Leita í fréttum mbl.is

listin ađ skreyta jólatré og brjóta enga jólakúlu

Jólatréiđ skreytt.

Engar jólakúlur voru skađađar í ferlinu en hiđ sama má ekki segja um eitt hreindýriđ og einn Elvis kallinn.

Ţeir eru núna á verkstćđi jólasveinsins.

...og međ verkstćđi meina ég eldhúsborđiđ og međ jólasveinn meina ég Beta.

Viđ erum náttla međ mjög fjölbreyttar skreytingar á tréinu.

Fyrir utan kúlurnar og ljós eru fuglar, snjókorn, Elvis kallar, Friends jólakúla og eitt Súper Gay hreindýr sem Beta fékk í gjöf frá vinum sínum.

Ţađ sem kraumađi undir til ađ gefa netta jólastemmingu var nýji diskurinn hans Sigurđar Guđmunds, Baggalútur og vel valin gömul jólalög.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband