18.12.2010 | 20:32
listin ađ skreyta jólatré og brjóta enga jólakúlu
Jólatréiđ skreytt.
Engar jólakúlur voru skađađar í ferlinu en hiđ sama má ekki segja um eitt hreindýriđ og einn Elvis kallinn.
Ţeir eru núna á verkstćđi jólasveinsins.
...og međ verkstćđi meina ég eldhúsborđiđ og međ jólasveinn meina ég Beta.
Viđ erum náttla međ mjög fjölbreyttar skreytingar á tréinu.
Fyrir utan kúlurnar og ljós eru fuglar, snjókorn, Elvis kallar, Friends jólakúla og eitt Súper Gay hreindýr sem Beta fékk í gjöf frá vinum sínum.
Ţađ sem kraumađi undir til ađ gefa netta jólastemmingu var nýji diskurinn hans Sigurđar Guđmunds, Baggalútur og vel valin gömul jólalög.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.