16.12.2010 | 22:00
Ís
Ég stóđ ber ađ ofan viđ eldhúsborđiđ í gćrkvöldi og gerđi ís fyrir Betu. Heimagerđan og vissjus súkkulađi slash sterkamolaís.
Ég fór út í Hagkaup og keypti rjóma, dansukker, fullt af súkkulađi, egg, karamelu og sterka mola.
Henti ţessu öllu upp í loftiđ, greip ţađ međ skál og út kom ís.
Setti ađeins of mikiđ af sterkum molum(sem innihéldu einhverskonar piparduft) og ísinn frekar sterkur á bragđiđ.
Ţađ besta viđ ţetta er ađ Betu finnst hann vondur svo ég get átt hann alveg einn.
Nćsti ís verđur gerđur án sterku molana. Hendi inn banönum í stađin.
P.s. ég var ber ađ ofan útaf ţví ađ ég er rokkari
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 153505
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.