14.12.2010 | 10:10
Jólin hjá Siggaling
Gaf sjálfum mér jólagjöf. Keypti smá leikfang á www.thinkgeek.com

http://www.voxamps.com/amplug/
Ţetta er sem sagt mini amp sem mađur skellir í gítarinn og voilá, mađur er instantlí orđinn gítarhetja međ Vox magnara. Ég valdi mér Classic Rock, ţađ var líka til Metal, Lead og AC30.
Mađur getur annađ hvort smellt heyrnatólum í voxinn og dundađ sér í friđi međ alvöru rokksánd eđa plöggađ hátalara í ţetta og vakiđ nágrannana.
Međ ţađ í huga keypti ég mér líka mini amp sem heitir Myamp

HELL YEAH!!!!!!!!!!!!
Keypti hann nú reyndar bara útaf ţví mig vantađi hátalara í laptoppiđ mitt ţví ég er búinn ađ sprengja ţá hátalara.
Er búinn ađ vera rokkandi í allan dag, ber ađ ofan fyrir framan spegilinn.
Veit ađ jólin eru ekki officiallí komin en ekki séns í helvíti ađ gćti beđiđ. Viđ skulum kalla ţetta bara skógjafir. Eru ekki tveir jólasveinar komnir til byggđa? Tvćr gjafir handa Siggaling. BEM!
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.