Leita í fréttum mbl.is

Jólatré

Jólatré komið í hús. Það stækkaði um helming þegar við komum því inn í íbúðina. Það virtist svo fínt þarna út í skógi.

Þetta minnir mig á þegar ég bjó í 49 fermetra kjallaraíbúð og keypti mér sjónvarp. Man ekki tommurnar en það virtist svo normal eitthvað í Elko. Bakstraði því heim og það fyllti nánast upp í íbúðina. Sirka 45 fermetra sjónvarp! Gat horft á sjónvarpið frá öllum hornum íbúðarinnar.

Note to self: hlutir virðast minni ef séðir í stórum sal eins og í Elko eða út í skóg. Ef þér líst vel á hlut, veldu þá hlutinn við hliðina sem er helmingi minni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband