11.12.2010 | 08:31
listin að hlaupa
Búðir voru opnar til 22 á Laugaveginum í gær og stemming niðrí bæ. Maður ætti að fara oftar þangað og labba um.
Er svo að pæla í því að vera einn af þeim sem hleypur endalaust kl korter í lokun fyrir jól. Til að komast í fréttirnar. Þessi obligatory skot af fólki hlaupandi eru náttúrulega uppáhalds sjónvarpsefnið mitt.
Ég bíð spenntur eftir þessu öll jól.
Spurning um að hlaupa bara út um allt stefnulaust og vonast eftir því að sjá rúv kameru nálægt.
Hver kemur með!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.