Leita í fréttum mbl.is

Dinner.....AND a show

Fórum út ađ borđa í gćr. Enduđum niđrí bć eftir mikla leit af einhverju ćtilegu nćr Grafarholtinu. Ţađ er bara ekkert í bođi hér í úthverfunum nema level 1 stađir.

Level 1: Kfc, subway etc.
Level 2: S.Maria, Scandinavian etc.
Level 3: Ítalía, Caruso etc.
Level 4: Argentína, Perlan, Lćkjarbrekka etc.

Ţađ mćtti svo kannski bćta viđ Level 0 og setja bensínstöđvar ţar inn. Og kannski Level 5 og setja matinn hennar Betu ţar. Nei, ţetta eru opinberir stuđlar og ţá ber ađ virđa goshdarnit.

Enduđum á S.Maria sem er lítill mexíkóskur stađur á Laugaveginum. Hann kom á óvart skal ég segja ykkur. Amatör-lega skipulagđur er kemur ađ uppröđun borđa og slíkt, heimskulegar veggskreytingar en merkilega góđur matur.

Ótrúlega asnaleg uppröđun í fyrri salnum. Ţegar einhver opnar hurđina og gengur inn ţá frýs helmingur fólksins út af trekki og kulda. Svo er ekkert nćđi, ţrátt fyrir ágćtt pláss ţá er eins og allir séu oní öllum. Kannski voru ţađ bara skotarnir í hinu horninu sem sköpuđu ţetta illusion međ ţví ađ vera međ sterka framkomu og tala hátt. Gaman af ţeim.

Réttur nr 10 var ógéđslega góđur. Mér sýndist flestir réttir vera á 1490kr sem er fínt verđ.

Ótrúlega góđur matur og gott verđ. Mćli međ ţessum stađ.

Sáum svo John Frusciante lookalike sem var áhugavert. Alltaf gaman ađ sjá sterka karaktera. Ţeir lífga upp á tilveruna. Ţessi var slíkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband