Leita í fréttum mbl.is

JÓLAÖL 2010

Ég gerđi blindandi bragđtest á jólaölsblöndum sem í bođi voru í Nóatúni.

Beta var sérlegur ađstođarmađur.

Ég snéri út í horn og hún ráđstafađi öli í ţrjú glös og var tilbúin á pennanum til ađ punkta niđur niđurstöđur.

Viđfangsefniđ:
Egils Malt og Appelsín
Jólaöl frá Egils
Jólablanda frá Vífilfell

Niđurstöđur voru afgerandi.

Í fyrsta sopanum fann ég eiginlega strax fullkomna blöndu. Ţađ reyndist vera Jólaöliđ frá Egils.

Nćsti sopi var alltof mikiđ appelsín orienterađur og ţađ var hitt Egils stöffiđ.

Ţriđji sopinn var međ of mikinn maltkeim en ég er reyndar soldiđ meira fyrir ţađ ţannig ađ sú blanda lenti í öđru sćti á eftir klárum sigurvegara sem var Jólaöliđ frá Egils.

Vanalega blanda ég sjálfur og hef ţá 67-73% malt(fer eftir stemmingu) og rest appelsín.

En mér fannst gaman ađ sjá hvađ ţessir amatörar hjá Egils og Vífilfell vćru ađ bjóđa landanum. Mun halda mig viđ eigin blöndu eftir ţetta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 153443

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband