8.12.2010 | 18:32
Skaftið
Sebas er dottinn í efnishyggjuna. Ég keypti handa honum Drekaleiftur í Toys R Us um daginn og núna stoppar hann ekki og vill að ég kaupi endalaust allskonar stöff handa honum.
Hann er farinn að færa sig upp á skaftið.
Ekki nóg með efnishyggjuna heldur þá reynir hann að ráða í hvaða röð jólasveinarnir koma til byggða.
Hann reynir ávallt að lobbía fyrir því að Gluggagæjir komi sem fyrst.
Hann verður rebel eins og pabbi sinn
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Sko karlinn, glugggagæir er minn uppáhalds líka, mátulega mikill perraskapur við hann.
Sigrún Eva (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 13:53
Já, Sebas á þetta inni fyrir að vera endalaust svo stilltur og prúður. Hann verður að rasa einhversstaðar út. Hann má fyrir mér ráða því hvenær hver kemur. Þess vegna að láta stúf koma alltaf.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 10.12.2010 kl. 14:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.