Leita í fréttum mbl.is

Klipping

Fór í klippingu í dag. Ákvađ ađ gefa Grjóna á Rauđhettu smá frí eftir nánast 10 ár. Fór í Sjoppuna í Bankastrćtinu. Hún var fín. Soldiđ hip og kúl fílingur.

Borgađi 4500 fyrir klippinguna.

Lít út eins og herrmađur meets pönkari meets nývaknađur málhaltur Fćreyingur.

Semí sáttur bara. Nokkurn vegin lúkkiđ sem ég var ađ leitast eftir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

4500 kaddl!   Já....jaaaá jaaaúúú...einmitt thad.  Og thú ferd í klippingu 8 sinnum á ári? 

Keypti fyrir 10 árum skaeri og klippivél...sennilega kostadi thad mig eitthvad innan vid túsundkaddlinn.  Hef ekki sest í klippistofustól eftir thad...sparnadur midad vid daemid ad ofan er thví u.th.b. 360 thú. kaddl.

Nýklipptur (IP-tala skráđ) 7.12.2010 kl. 17:28

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Ćtli ég fari ekki sirka 6 sinnum á ári. En jú, ég nefndi ţetta einmitt viđ Betu akkurat núna fyrir ţessa klippingu hvort hún vćri ekki bara til í ađ klippa mig.

Hún varđ eitthvađ efins. Prófum ţađ einhvern tíman.

6 sinnum sirka 3500 međalverđ sem ég hef borgađ gerir um 210.000 ţessi tíu ár. Gćti keypt flottan gítar fyrir ţađ :)

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 7.12.2010 kl. 18:06

3 identicon

Audvitad madur!!....thú ert med KONU thér til hjálpar!  Ekki spurning.  Ég klippi mig sjálfur!

Í raun mjög einfalt...raka hlidar og hnakka med klippivélinni og hausinn á hvolf og klippi lengstu stráin med skaerum...búid mál!

Nýklipptur (IP-tala skráđ) 7.12.2010 kl. 18:27

4 identicon

Ég einmitt fór ţarna í klippingu um daginn... ţađ sem mér fannst mest ćđi var gamla Nintendo NES tölvan sem var ţarna. Held ađ ég hafi aldrei skemmt mér jafnvel međan ég var ađ bíđa međ litinn í hausnum. Súper Maríó Bros 3 rúlar!!

Kolla (IP-tala skráđ) 8.12.2010 kl. 22:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband