Leita í fréttum mbl.is

Ţroskaheftur Fćreyingur

Ég er međ málgalla. Eftir ađ ég kom heim frá Spáni ţá beygi ég ekki nöfn. Eđa allavega stundum, eđa oft, eđa ég veit ekki alveg, ţví ég tek ekki eftir ţessu.

Beta tekur hins vegar eftir ţessu og skammast sín niđrí tćr. Hún segir ađ ég hljómi eins og ţroskaheftur fćreyingur.

Vorum á KFC og ég sagđi viđ Sebas

,,Sebs, farđu međ Íris, hún hjálpar ţér"

Svo segi ég t.d. ,,farđu til Elísabet".

Veit ekki, hitt hljómar eitthvađ svo asnalega núna. Hún heitir Elísabet og ég segi bara alltaf Elísabet.

,,Halló, ég heiti Sigursteins og ég er ţroskaheftur Fćreyingur já"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 153443

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband