2.12.2010 | 16:27
Agent not so Fresco
Fíla ekki nýju Agent Fresco skífuna. Ágæt á köflum og hef í raun bara yfir tveim hlutum að kvarta. Söngurinn er pirrandi og þeir eru alltaf að reyna að vera svo off beat, sem er pirrandi.
Málið er bara að þetta tvennt tröllríður skífunni og er allt í öllu. Fyrir vikið finnst mér hún ekki skemmtileg. Beta er sammála. Við fílum bæði rokk en það er þessi rödd sem nánast drepur okkur. Alltof pretencious og whiney.
Held ég fíli titillagið best, enda alltaf verið hrifinn af notkun radda, hvort þá sem bara í röddun eða bara eins og þarna, sem nokkurskonar kór.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 153391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Þú ert maður sem kannt greinilega ekki gott eyrnakonfekt að meta
Gutti Fresco (IP-tala skráð) 2.12.2010 kl. 16:31
Eins manns eyrnakonfekt er annars manns eyrnamergur :)
Það er bara þannig. Ekki býst ég við að allir fíli Analog plötuna mína ;þ
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 2.12.2010 kl. 16:40
Ég er nú sammála þér í flestöllu sem þú skrifar hér Sigursteinn, en þarna erum við gjörsamlega á sitthvorum pólnum! Það hlýtur að segja þér eitthvað þegar hver einasti plötudómur á A long time listening titlar hana sem plötu ársins!
Hef í rauninni bara eitt að segja:
http://i660.photobucket.com/albums/uu330/cthulhu19887/forum/facepalm/facepalm_4.jpg
GHH (IP-tala skráð) 2.12.2010 kl. 16:54
haha, var að bíða eftir kommenti frá þér.
Já, ég fíla alveg hugmyndina, en það er þessi pirrandi rödd sem fer með mig. Gott potencial í þessu rokk sándi hjá þeim en röddin og off bítið drepur þetta.
Þessi plötudómar segja mér bara að nokkrar gæjar út í bæ fíla röddina hans ólíkt mér. Ekki flóknara en það.
Hlusta hvort sem er ekki mikið á atvinnu gagnrýnendur sem gera ekkert annað en að dæma eftir sínum eigin smekk. Ekki mínum.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 2.12.2010 kl. 17:08
Guðjón á Suðurpólnum og Sigursteinn á Norðurpólnum. Cant we just all get along. Held að ég sé þá staddur í Belgíu. Finnst hún semi. 50/50.
BTW besta setning sem ég hef heyrt í desember og nóvember(heyrði eina vikrilega góða í okt) = Eins manns eyrnakonfekt er annars manns eyrnamergur :)
Gleðileg jól,
Haukur
Haukur (IP-tala skráð) 2.12.2010 kl. 17:10
Haukur, fyrst þú ert svona neutral ert þú þá ekki í Sviss?
Þar sem við erum með svona andstæðar og sterkar skoðanir á þessu þá neyðist ég einfaldlega til þess að vitna í hina stórgóðu mynd Anchorman: "Agree to disagree"
GHH (IP-tala skráð) 2.12.2010 kl. 17:20
When in Rome.....
Haukur (IP-tala skráð) 2.12.2010 kl. 18:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.