1.12.2010 | 19:19
SIR selur lag á gogoyoko
Það var einhver svo sniðugur að gefa mér afmælisgjöf í gær með því að kaupa lag á www.gogoyoko.com/artist/SIR
Einhver keypti ,,Blús fyrir Betu". Þetta er harður blús í blúsriffum þó stundum sé þó erfitt að greina blúsinn þarna, eins og tengdó kvartar sáran yfir.
Þetta eru ekki dýrar afmælisgjafir en flest lögin kosta 0.7 evrur þó eitt kosti 0.2 og tvö 0.9
Ég hef þó eina stelpu grunaða um verknaðinn. Beta var óvenju lymskuleg á tímabili í gær ;þ
PS svo fer að líða að því að ég hendi inn full tilbúnum lögum með söng þarna inn. Þarf bara fyrst að finna söngvara!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.