1.12.2010 | 16:54
Skilvirkni
Okkur finnst báðum vín og bjór vont. Drekkum hvorugt kaffi, hlustuðum á Suede í gamla daga og trúum ekki á trúarbrögð.
Ég fíla Malt og Beta appelsín.
Erum bæði nett manísk þar sem hún getur setið og prjónað í nokkra klukkutíma og ég dundað í tónlist eða lesið dögum saman.
En það sem tók nú steininn úr var neðangreint.
Beta fílar skorpuna en ég miðjuna.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
HA? Það er deginum ljósara að miðjan er langtum betri heldur en skorpan! Skorpan er einungis fórnarkostnaður á smá degi til þess að miðjan geti verið eins ljúffeng og hún er! Vissulega er hægt að gera skorpuna ætilega með því að henda snúðnum í örstutta stund í örbylgjuofninn til þess að hún verði eins mjúk og miðjan, en þá verður miðjan auðvitað enn mýkri og ljúfari!
GHH (IP-tala skráð) 1.12.2010 kl. 17:49
Heyrðu, ekki nóg með það því þá biður hún um snúð með sem minnsta súkkulaðinu!
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 1.12.2010 kl. 18:04
... enda er vitað mál að Beta er klikk!
Kolla (IP-tala skráð) 2.12.2010 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.