Leita í fréttum mbl.is

Númeraplötukeppnin

Ég og Beta höldum áfram að kíkja eftir númeraplötum. Hún með UN og ég LU.

Það er keppni í gangi.

Reglurnar eru að það þurfa báðir aðilar að vera í bílnum og talningin núllast yfir nóttina.

Stundum höfum við Hebreska daga þar sem Beta kíkir þá eftir NU og ég UL númerum.

Ef við sjáum löggubíl með númerinu gildir hann þrefalt. Það sama gildir um sjúkrabíla og leigubíla.

Það nýjasta er að ef við sjáum bíl sem lendir í slysi, eins og um daginn, með réttu númeri þá gildir hann líka þrefalt.

Einu sinni sá ég LU bíl með LU kex auglýsingu. Fyrirtækjabíll. Needless to say þá gilti hann 11 þúsund falt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband