Leita í fréttum mbl.is

Sebas er ekki hér

Sebas er í tilvistarkreppu. Við vorum að tala um löndin þar sem ég sagði honum að við værum á Íslandi. Hann hélt ekki.

Ég reyndi þá aðeins að útskýra að jú vissulega væri ég á Íslandi. Beta væri líka á Íslandi og Sebas því líka.

,,uuuu NEI! Ekki ég" sagði Sebas.

,,Nú! Hvar ertu þá?"

,,ég er í Mexíkó"

Ég hélt ég yrði ekki eldri.

Sama hvað ég reyndi að rökræða þetta við hann. Hann var ekki á Íslandi þrátt fyrir að standa við hliðina á mér. Ég gafst upp í bili því hann varð bara reiður við að verja staðsetningu sína.

Vonandi nýtur hann bara góða veðursins í Mexíkó á meðan hann getur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

bwahahahhahahhahaha

kata (IP-tala skráð) 22.11.2010 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 153443

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband