22.11.2010 | 07:30
Sebas er ekki hér
Sebas er í tilvistarkreppu. Við vorum að tala um löndin þar sem ég sagði honum að við værum á Íslandi. Hann hélt ekki.
Ég reyndi þá aðeins að útskýra að jú vissulega væri ég á Íslandi. Beta væri líka á Íslandi og Sebas því líka.
,,uuuu NEI! Ekki ég" sagði Sebas.
,,Nú! Hvar ertu þá?"
,,ég er í Mexíkó"
Ég hélt ég yrði ekki eldri.
Sama hvað ég reyndi að rökræða þetta við hann. Hann var ekki á Íslandi þrátt fyrir að standa við hliðina á mér. Ég gafst upp í bili því hann varð bara reiður við að verja staðsetningu sína.
Vonandi nýtur hann bara góða veðursins í Mexíkó á meðan hann getur.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
bwahahahhahahhahaha
kata (IP-tala skráð) 22.11.2010 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.