21.11.2010 | 14:35
gamall í hettunni
Við erum á leiðinni í þriggja ára afmæli hjá Guðrúnu Rós frænku Sebas. Sebas neitar því að vera þriggja ára. Hann er ekki einu sinni þriggja og hálfs(sem hann er). Hann er BARA hálfs, að eigin sögn.
Ég reyndi að tala hann til en hann vildi ekki heyra það. Hann er bara hálfs árs. Ég kynnti þá fyrir honum gullinn meðalveg og bauð honum að vera fimmtíu og sex ára.
Hann samþykkti það.
við erum því á leiðinni í afmælið, ég, Beta og fimmtíu og sex ára gutti í spiderman bol.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.