11.11.2010 | 18:03
Giftur í ţriđja sinn!
Ég var viđ tökur á Hlemma Vídeó í dag. Lék brúđguma. Enda mikla reynslu í slíku.
Ég spjallađi ađeins viđ Pétur Jóhann eđa PJ Sigfusion eins og hann er kallađur í Hollywood. Hann var frekar fyndinn. Hékk samt mest međ Vigni sem leikur međ Pétri í ţessari seríu. Hann lék líka í Ríkinu.
Ég spurđi Vigni hvort hann áliti sig kvalinn listamann(í gríni). Hann neitađi ţví en sagđi ađ ţessi bransi vćri hark.
Viđ skutum í porti sem mađur gengur inn í af Snorrabrautinni en garđarnir tilheyra Grettisgötu.
Ég og brúđurinn ásamt ljósmyndara voru stađsett í garđi ţar sem Pétur ćtlađi ađ kasta sprengju. Hćttir snarlega viđ ţađ ţví viđ erum ţar [hilarity ensues].
Ţessa sena tekur uţb 5 sekúndur.
Ţađ var ÓGÉĐslega kalt. Vindur og kalt. Viđ vorum dúđuđ upp í úlpum. Á einum tímapunkti var ég í ţrem úlpum.
Fyrst var ég Réttarritari í Rétti 2 og núna brúđgumi. Ferillinn er ađ fara á flug sýnist mér.
Ţetta var 10.ţáttur. Ţeir eru samtals 12 og 3 núţegar sýndir. Minn ţáttur verđur sýndur fyrrihlutan í janúar held ég. En eins og ég sagđi, ég birtist í sirka 5 sek.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu orđinn celeb?
Hallur (IP-tala skráđ) 11.11.2010 kl. 18:17
heldur betur.
Big in Japan!
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 11.11.2010 kl. 18:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.