9.11.2010 | 08:03
Atlas
Viđ keyptum Heimskort Atlas sem sturtuhengi um daginn. Núna er ég alltaf lengi í sturtu.
Legg alltaf eitt land á minniđ. Í morgun var ţađ Georgía. Ég legg sem sagt á minniđ hvar ţađ er stađsett.
Fáránlegt ađ vita ekki hvar sum lönd eru í heiminum!
Svo fór ég ađ pćla. Djöfull er lítill hluti jarđar siđmenntađur. Ég meina, öll ţessi tönuđu lönd ţarna....afganistan, kirgistan etc. Svo náttla flest öll Afríka, S-Ameríka stígur ekki í vitiđ og svo fjölmörg lönd ţarna í svörtustu Asíu sem eru...tja....ekki siđmenntuđ.
Međ siđmenntađur meina ég ađ sjálfsögđu ađ vera ekki heimskur. Međ heimskur meina ég ađ sjálfsögđu ađ vera ekki í nútímanum. Túrkmenbashi, Chavez, Sómalía, N-Kórea etc....ţarf ég ađ segja meira!
Viđ erum í svo miklum minnihluta finnst mér. Stríđ er ţađ eina rétta í stöđunni. Tökum restina bara yfir. Máliđ dautt.
Ég sé ađ sturtuhengiđ verđur ađ koma niđur áđur en ég starta byltingu.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hahahaha!
veit ekki afhverju en ţetta minnti mig á ţetta:
http://www.youtube.com/watch?v=C-89uUwe-1Q&feature=related
Ace (IP-tala skráđ) 9.11.2010 kl. 08:28
Veit ekki af hverju en ŢETTA minnir mig alltaf á ŢIG!
http://www.youtube.com/watch?v=LYZOgO_hE3E&feature=related
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 9.11.2010 kl. 13:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.