Leita í fréttum mbl.is

listin að slow clappa

Við vorum við matarborðið og ég framkvæmdi múv sem verður ekki endurtekið næstu hundruði ára. Þetta er ekki sagan af því. Þetta er sagan af því sem gerðist næst.

Þar sem ég leit stoltur yfir borðið eftir múvið heyrði ég mér á hægri hönd, klapp. Svo annað klapp. Tíðni klappa jókst svo hægt og bítandi og áður en ég vissi af var Beta búin að slow clappa mig. Og ekki nóg með það þá tók hún líka standing ovation í kjölfarið.

Síðar um kvöldið fór ég að hugsa ,,af hverju slow clappar maður ekki oftar".

Ég ætla að gera það að reglu að slow clappa sem flesta við öll hugsanleg tækifæri. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband