7.11.2010 | 17:51
Púll
Til hamingju Liverpool með að standa sig vel í fótbolta. Maður nennir kannski að fara horfa á leiki aftur með þeim.
Gaman að sjá Torres endurheimta formið. 44 mörk í 47 heimaleikjum hjá Torres, ekki slæmt.
Stjörnurnar eru að stíga upp. Fyrst Captain Fantastic um daginn, svo núna Torres. Þeir spýta smá sjálfstrausti í liðið vonandi.
Þetta virðist vera að snúast við. Við erum sennilega búnir að snerta botninn og erum að spyrna okkur upp. Ekki ólíkt íslenska efnahaginum.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.