6.11.2010 | 12:21
hippar með ukalele hræða mig
Fórum á dansnámskeið í Kramhúsinu með Sebastian. VÁ! hvað það var leiðinlegt. Hippinn sem stjórnaði því var að fara yfir um. Hún elskaði að hlusta á sjálfa sig syngja á falsettunni með ukalele.
Ég og Beta bara litum á hvort annað og áttum erfitt með okkur. Við létum okkur hafa það fyrir Sebas. Sem reyndar var ekkert mikið að fíla þetta. Ég held að hann hafi líka verið að hugsa ,,hvurn djöfullinn er ég að gera hér".
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
hahaha Sebas er svo nettur. alveg með'etta!
Haukur (IP-tala skráð) 6.11.2010 kl. 13:51
Indeed, enda vel uppalin. Rokktónleikar hér, Bíóferð þar.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 6.11.2010 kl. 13:58
Ég er fullur hluttekningar. Hárin á mér risu og það sló út köldum svita við lýsingarnar.
Jón Steinar Ragnarsson, 6.11.2010 kl. 15:17
sjón var sögu ríkari
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 6.11.2010 kl. 15:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.