Leita í fréttum mbl.is

víđsýnn

Búinn ađ finna loksins fleiri gítara sem mér finnast fallegir. Fann m.a. nokkra Ibanez gćja einn Jackson og einn G&L.

Ţađ sem ég sem sagt forđast og finnst ljótt er ţessi feiti kúlurass eins og er á mörgum Gibson gíturum. Einnig finnst mér ljótt ađ sjá of oddhvassan búk.

Ibanez  S5470 Prestige

Ibanez S5470 Prestige

 

 

 

IBANEZ GSA60 BKN 2678GSA60BKN

Ibanez GSA60

 

 

 

Ibanez S570

Ibanez S570

 

 

 

Jackson Adrian Smith San Dimas 280-30518-XX

Jackson Adrian Smith San Dimas

 

 

 

G&L S-500 Semi-Hollow

G&L S-500 semi hollow

 

 

 

G&L S-500

G&L S-500 solid 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţađ er reyndar soldill metal fílingur yfir Ibanez. Ţessir gítarar kallast superstrat og eru hćttulega heavy metal. Ţeir hljóma ekki jafn fallega og fender strat og ekki jafn versatile.  Samt nokkuđ kúl.

Er líka heitur fyrir ţessum G&L gćjum, ţeir eru náttla mjög líkir strat enda hannađir af hönnuđi strat, Leo Fender. 

Behringer iAxe-inn minn lúkkar ágćtlega samanboriđ viđ ţessi skrímsli. En ţađ er í hljómnum og endingu sem minn gćji skítur á sig. Enda kostađi hann bara 10ţ og keyptur í Toys R Us.

Látum hann nú samt bara duga í bili.

Behringer iAxe

 Behringer iAxe

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband