1.11.2010 | 14:06
Stratocaster vifta
Fór inn í Hljóðfærahúsið og þefaði af öllum Ströttunum sem héngu upp á vegg. Þeir eru með umboðið fyrir Fender á Íslandi.
Var svona að fræðast aðeins meira um þessa senu. Góður Strat byrjar í kringum 145þ kjéll og fer svo hækkandi eftir týpu og ári. En svo er hægt að fá Fender Squire sem er nkl eins og Strat nema low end týpa sem kostar bara frá 35þ krónum. En þá er maður kominn með aðeins síðra hardware og síðri elektróník.
Gæjinn sagði samt að það væru snilldar kaup því leikmaður eins og ég finni lítin mun á þessu. Góður fyrsti gítar. Kaupa kannski Squire á 50-60þ og maður er í góðum málum.
Svo er líka hægt að fá svona starter kit á 50þ. Það er Squire plús 15v magnari og eitthvað annað smádót. Fínn díll.
Vandamálið er samt bara að mig langar í sirka fjóra Stratocastera.
Svartan Strat með króm pickguard, rosewood háls og svörtum machine head. Myrki töffarinn.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.