29.10.2010 | 07:07
T-Pain
Við erum að tala um að ég rakst á autotune í Cubase 5. Beta er að verða brjáluð á mér. Ég er með headsettið, tengdur tölvunni og svara Betu eingöngu í autotune.
Ég anda meira að segja í autotune.
....do you believe in life after love....
"hey T-Pain! Cher var að hringja, hún vildi fá autotune tækið sitt aftur."
Ps. Bara til að róa fólk þá mun ég ekki gera lag með þessum fídus. Jarðríkið getur þurrkað svitann af enninu og kringlan getur haldið áfram að snúast.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.