26.10.2010 | 14:27
afhjúp
Alfreð kom með eftirfarandi staðreyndir frá Hagstofunni á Facebook fyrir skemmstu. Mér fannst þær áhugaverðar.
Samkvæmt hagstofunni voru meðallaun karlmanna árið 2009 um 360.000 á mánuði með 43,8 vinnustundir á viku eða u.þ.b. 2055 kr. á tímann. Konur voru með 293.000 í meðallaun og 34,9 vinnustundir á viku eða 2098 kr. á tímann. Það er rúmlega 50% meira atvinnuleysi meðal karlmanna en kvenna og 2/3 sem útskrifast úr háskóla eru konur. Karlar lenda í 76% allra vinnuslysa
Getur þetta staðist? að konur hafi hærri laun en karlar!!!!
Ef svo er, hvað eru þá allir alltaf að væla!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Einhver hefur verið að fikta í tölunum til að finna það sem hentar. Ég er búin að fara í gegnum fullt af þessum töflum hjá hagstofunni og ég fæ hvergi út þessar tölur.
Þó ég trúi þessu með vinnuslysin bæði því a) Karlar eru oft í "skítadjobbunum", sem eru áhættumeiri og b) Konur eru líklegri til að fara eftir öllum öryggisreglum heldur en karlar.
Svo er ekki eins og körlum sé bannað að fara í háskóla! Af hverju nenna ekki fleiri kallar að mennta sig almennilega? Fá þeir kannski vel borgaða vinnu strax eftir menntó?
Bottom line: Svindl tölur!
Rebekka, 26.10.2010 kl. 15:10
já, gæti verið
vinnuslysapunktur---sammála----tjékk
Háskólapunktur------ósammála---Held að það sé einhver önnur breyta sem hefur áhrif á það. Ekki sú sem þú nefnir.
Bottom line----Þú ert kona og ég karl na na na bú bú :)
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 26.10.2010 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.