22.10.2010 | 13:11
Joey´s bag
Það er frí á leikskólanum hjá Sebs og við erum búnir að dúlla okkur eitthvað í dag. Fórum í BT og keyptum tösku fyrir laptoppið.

Veit ekki hvort Beta verður ánægð því þessi taska heitir ,,aha fashionbag" og slóganið þeirra er ,,fashion your life".
Soldið gay.
Og ekki nóg með að vera með Joey´s bag fyrir laptoppið þá er Beta Duran Duran aðdáandi. Yikes!
Færð samt ekki svalari tösku í dag. Punktur.
og já, laptoppið passar í hana ásamt hleðslutæki og fullt af stöffi.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 153714
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Hey...þetta er þín taska :)
Svo hélt ég líka uppá aha, pabbi reddaði mér meira að segja eiginhandaráritun hans Mortens. Hann sá hann í London nítjánhundruðáttatíuogeitthvað...þekkti hann einmitt af Bravo plakötunum mínum
betz (IP-tala skráð) 22.10.2010 kl. 13:29
Já er það. Ég hef nú reyndar líka spjallað við Morten. Hann var gestur á Loftleiðum tvisvar sinnum. Fínn gæji. Veit ekkert um Duran gæjana þannig að við gætum sagt að okkar fjölskylda væru frekar aha megin í lífinu.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 22.10.2010 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.