Leita í fréttum mbl.is

Kylfingur vikunar á kylfingur.is

Sigurður Elvar er kylfingur vikunar á kylfingur.is

Flottur gæji

Hér eru nokkrir kaflar úr viðtalinu (birt með von um góðfúslegt leyfi)

Hvað er það neyðarlegasta sem komið hefur fyrir þig á golfvellinum?

Flest sem ég geri á golfvellinum er neyðarlegt. En ég held að sveiflugreining í Nevada Bob á sínum tíma sé það neyðarlegasta sem ég hef lent í. Ég sló nokkra bolta og sá sem var að skoða boltaflugið benti mér á að tala við golfkennara og koma síðan aftur í greiningu. Tækin námu ekki „lága“ boltaflugið mitt.

Hvert er eftirlætisliðið í enska boltanum og hvers vegna?

Tottenham er liðið mitt. Matthías Hallgrímsson fyrrum landsliðsmaður í fótbolta var að þjálfa okkur þegar ég var 6-7 ára hjá ÍA. Hann byrjaði allar æfingar eins. „Þeir sem halda með Tottenham mega fá sér bolta og leika sér, hinir hlaupa 2 hringi í kringum malarvöllinn.“ Þetta var því ekkert erfitt val en ég oft blótað Matta fyrir þetta enda hefur lífshlaupið með Tottenham ekki verið dans á rósum.

Hvað finnst þér standa uppúr í Ryder-bikarnum í ár?

Endurkoma Ricky Fowler á lokadeginum gegn Ítalanum „F-moll“ eða var það „E-moll“, man það ekki.

,,flest sem ég geri á vellinum er neyðarlegt" er snilldar svar. LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband